• Sjomannadagurinn-Bolungarvik

Sjómannadagshelgin 2021

Sjómannadagshelgin 2021 stendur yfir daga 3.-6. júní 2021. 

Dagskrá er í vinnslu og munu atriði bætast við eftir því sem á líður. Einnig ber að hafa fyrirvara á dagskráratriðum vegna stöðu farsóttarmála.

Föstudagur 4. júní
07:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 22:00
17:00 Dorgveiðikeppni fyrir krakka á öllum aldri á Brimbrjótnum

Laugardagur 5. júní
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00 Lagt á Djúpið , hátíðarsigling frá höfninni
12:00 Litla gula syrpan, leiksýning Lottu við félagsheimilið
13:30 Sjómannadagsdagskrá með ýmsum þrautum og skemmilegum leikjum fyrir krakka
20:00 Hátíðarkvöldverður í félagsheimilinu
23:00 Sjómannadagsball með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna

Sjómannadagur 6. júní
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
13:30 Hópganga frá Brimbrjótnum að Hólskirkju
14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju
14:50 Blómsveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna

Sjómannadagur Bolungarvíkur á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.