Leikskólinn Glaðheimar

5. maí 2021 : Leikskólakennarar og deildarstjóri

Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara og deildastjóra við leikskólann Glaðheima.

Það er ógeðslega gaman í vinnuskólanum

3. maí 2021 : Vinnuskóli Bolungarvíkur 2021

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2004 til 2007, eða 8.-10. bekk grunnskóla og 1. bekk menntaskóla, frá 7. júní til 9. júlí 2021.

Grunnskóli Bolungarvíkur

3. maí 2021 : Kennari í hönnun og smíði og deildarstjórar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir kennara í hönnun og smíði og deildarstjórum.

20171211-DJI_0256

19. apríl 2021 : Verkefnastjóri á Ból-heimili fyrir fatlað barn

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir "Verkefnastjóra á Ból-heimili fyrir fatlað barn".

Bolungarvíkurhöfn

22. mars 2021 : Afleysing á höfn

Bolungarvíkurhöfn auglýsir laust til umsóknar starf hafnarvarðar í afleysingu til 15. september 2021.

Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

15. mars 2021 : Sumarstörf

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir tveimur sumarstarfsmönnun við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsi.

samband.is

23. febrúar 2021 : Störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar.

Síða 1 af 10