• Þreksalur

Þreksalur

Þreksalur er vel búin TechnoGym-æfingartækjum og ýmsum tækjum og mottum.

Börnum yngri en 14 ára er óheimill aðgangur að þreksal. Nemendur 9. og 10. bekkjar grunnskóla hafa gjaldfrjálsan aðgang að þreksal.

Þreksalurinn er hluti af Íþróttamiðstöðinni Árbæ.