Barnagæsla
Boðið er upp á barnagæslu í Íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungarvík.
OpiðVirkir dagar 16:00-19:00
Helgar 10:00-13:00
Þessari nýjung er ætlað að koma til móts við barnafólk og auðvelda foreldrum að nýta sér þjónustu Árbæjar til heilsueflingar.
Barnagæslan er fyrir 9 ára og yngri börn en 10 ára og eldri mega fara í sund án fylgdar.
Þjónustan er gjaldfrjáls þar til annað er ákveðið.
Barnagæslan er hluti af Íþróttamiðstöðinni Árbæ.