• Bolungarvik_is

80 ára afmælisblað

Sjómannadagur Bolungarvíkur varð 80 ára 29. maí 2019.

Í tilefni afmælisins gaf Bolungarvíkurkaupstaður í samvinnu við Kristinn H. Gunnarsson út afmælisblað. Blaðinu var dreift til heimila á Vestfjörðum og til valinna stofnanna.