Gjaldskrá áhaldahúss

Gjaldskrá áhaldahúss bæjarins frá 1. janúar 2020.

Hægt er að óska eftir þjónustu hjá verkstjóra áhaldahúss eða bæjarskrifstofu í síma 450 7000.

Sláttur á görðum

 Eining Krónur
 Sláttur á garði að 150 m210.000
 Sláttur á garði frá 150-300 m2 18.500
 Sláttur á garði yfir 300 m2 25.000

Fánar og fánastangir

Hægt er að fá leigða fánastöng og fána hjá áhaldahúsi, það er afgreitt á virkum dögum og þarf að biðja um það tveimur dögum fyrir afhendingardag.

 Eining Krónur
 Flaggstöng, hver sólarhringur 1.500
 Íslenski fáninn, hver sólarhringur 500