Gjaldskrá bókasafns

Gjaldskrá Bókasafns Bolungarvíkur frá 1. janúar 2020.

Áskriftargjöld og gjöld fyrir þjónustu 


 Einig  Krónur
 Nýtt skírteini, Bolvíkingar  Frítt
Nýtt skírteini fyrir lánþega utan Bolungarvíkur  2.000 
 Millisafnalán (annað en Ísafjörður) 500 

Sektir vegna vanskila

Ef bók er ekki skilað innan tilskilins tíma þarf lánþegi að greiða sekt. 

Eining Krónur 
 Dagsekt fyrir hverja bók 10
 Hámarkssekt 600

Glataðar bækur

Ef bækur í útláni glatast þarf lánþegi að greiða bætur fyrir hverja bók sem glatast hefur. Upphæð bótanna ræðst af tegund bókar. Einnig getur lánþegi útvegað nýtt eintak af glataðri bók. 

Eining Krónur 
 Nýjar innbundnar bækur 4.000
 Kiljur 2.000
 Barnabækur 2.000
 Gamlar bækur 1.500