Gjaldskrá bókasafns
Gjaldskrá Bókasafns Bolungarvíkur frá 1. janúar 2019
Áskriftargjöld og gjöld fyrir þjónustu
Einig | Krónur |
---|---|
Nýtt skírteini, Bolvíkingar | 0 |
Glatað skírteini, Bolvíkingar | 1.000 |
Nýtt skírteini fyrir lánþega utan Bolungarvíkur | 2.000 |
Mynddiskar (DVD), nýir | 400 |
Mynddiskar (DVD), eldri | 200 |
Myndbönd (VHS) | 0 |
Ljósrit A4 | 40 |
Millisafnalán (annað en Ísafjörður) | 500 |
Sektir vegna vanskila
Ef bók er ekki skilað innan tilskilins tíma þarf lánþegi að greiða sekt.
Eining | Krónur |
---|---|
Dagsekt fyrir hverja bók | 10 |
Hámarkssekt | 600 |
Glataðar bækur
Ef bækur í útláni glatast þarf lánþegi að greiða bætur fyrir hverja bók sem glatast hefur. Upphæð bótanna ræðst af tegund bókar. Einnig getur lánþegi útvegað nýtt eintak af glataðri bók.
Eining | Krónur |
---|---|
Nýjar innbundnar bækur | 4.000 |
Kiljur | 2.000 |
Barnabækur | 2.000 |
Gamlar bækur | 1.500 |