Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar

Gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar frá 1. janúar 2020. 

Sundlaug og sauna

 Eining Krónur 
Börn 6 ára og yngri  0
Börn 7 til 16 ára, 1 miði  290
Börn 7 til 16 ára, 10 miðar  2.350
Börn 7 til 16 ára, árskort 3.000
*Fullorðnir, einstakir miðar  980
Fullorðnir, 10 miðar 6.900
Fullorðnir, 30 miðar   19.500
Fullorðnir, 6 mánaða kort 11.700
Fullorðnir, árskort 18.300
Ellilífeyrisþegar, árskort 3.340
Öryrkjar, árskort 3.400

*Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt. 

Árskort í sund gilda einnig í sundlaugar Ísafjarðarbæjar


Leiga á handklæðum og sundfötum

Eining   Krónur
 Leiga á handklæði  700
 Leiga á sundfötum  700

 

Íþróttasalur

 Eining  Krónur
 Badmintonvöllur og sund  3.100
 Salur og sund  8.900
 Þreksalur og sund, 1 skipti  1.200
 Þreksalur og sund, 14 skipti 12.500 
 Íþróttasalur fyrir barnaafmæli, 1 klukkustund 4.900 

Ef pantað er og greitt fyrir 3 mánuði eða meira í íþróttasal er veittur 25% afláttur. 

 

Gullkort - aðgangur að sundlaug, sauna og þreksal

 Eining  Krónur
 Gull mánaðarkort  13.200
 Gull 3 mánaðakort  23.200
 Gull 6 mánaðakort  33.200
 Gull 9 mánaðakort 43.200 
 *Heilsubæjarkort (árskort) 52.200 

*Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt. 

-

Greiðsludreifing er í boði vegna viðskipta sem nema hærri upphæð en  25.000 kr., greiðsludreifing er allt að 5 mánuði.

Árskort í sund og 12 mánaða heilsubæjarkort gilda sem afsláttarkort til kaupa á árskortum á skíðasvæðin í Ísafjarðarbæ.