Laus störf
Óskað er eftir starfsmanni í stuðningsþjónustu/félagslega liðveislu
Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir starfsmanni í stuðningsþjónustu/félagslega liðveislu
Óskað er eftir starfsmanni til að vera liðveitandi fyrir ungan fatlaðan einstakling til að rjúfa félagslega einangrun. Vinnutími yrði nokkrar klukkustundir í senn um helgar eða seinnipartinn, allt eftir samkomulagi. Hentugt starf samhliða námi eða öðru starfi.
Óskað er eftir starfsmanni sem ábyrgur og fær í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri í síma 450-7000 eða í netfangið gudnyhildur@bolungarvik.is