Laus störf
Starfsmaður í ræstingar
Um er að ræða 100% starf á virkum dögum frá kl. 8-16 . Umsóknarfrestur er til 1. október 2018. Umsókn getur gilt í allt að 6 mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar ræstingar eins og fyrir er lagt hverju sinni.
- Starfsmaður fær að jafnaði leiðsögn frá næsta yfirmanni og reyndum samstarfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun.
- Sjálfstæði í starfi og snyrtimennska.
- Líkamleg geta til ræstingastarfa.
- Laun eru skv. gildandi kjarasamningum fjármálaráðherra og Starfsgreinasambands Íslands og stofnanasamningi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) og Verkalýðsfélags Vestfirðinga.
Nánari upplýsingar veitir Elzbieta Mazur, ræstingastjóri, í s: 860 7445 og elzbieta@hvest.is.
Umsóknareyðublað er að finna á vefnum www.hvest.is/laus_storf og í afgreiðslu stofnunarinnar á Ísafirði.
Vinsamlegast sendið umsóknir rafrænt á elzbieta@hvest.is eða á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, b.t. ræstingarstjóra, Torfnesi, 400 Ísafirði.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.