• Mýrarboltinn 2017

Mýrarboltinn

Mýrarboltinn verður haldinn í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2017. 

Nú í ár verður mótið haldið á þremur völlum sem verða settir upp nærri tjaldsvæðinu í Bolungarvík, sem er við íþróttahúsið og sundlaugina.

Búið er að staðfesta að hljómsveitin SSSól og rapparinn Emmsjé Gauti muni koma fram á hátíðinni en lokahófið verður í félagsheimilinu í Bolungarvík ásamt dansleikjum hátíðarinnar.

Skráning er gegnum netfangið myrarbolti@myrarbolti.com

Þar þarf að koma fram:

  • Nafn liðs
  • Nafn fyrirliða
  • Símanúmer og netfang