Viðburðir

Kyiv Soloists

Kyiv Soloists og Selvadore Rähni 3.7.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Kyiv Soloists

Oliver Rähni og Kyiv Soloists 4.7.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
María Ólafs

Söngnámskeið 5.7.2019 11:00 - 15:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Í tengslum við Tónlistarhátíðna Miðnætursól er haldið söngnámskeið í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2019 18.7.2019 - 21.7.2019

Ný grein er Skálavíkurhjólreiðar sem haldin verður samhliða Skálavíkurhlaupinu.

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík 2019 8.9.2019 - 14.9.2019 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 8.-14. september 2019.

Lesa meira