Viðburðir

Íþróttahátíð

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 25.10.2018 Bolungarvík

Íþróttahátíð hefst föstudaginn 25. október 2018.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Aðventukvöld í Hólskirkju 9.12.2018 Hólskirkja í Bolungarvík

Árlegt aðventukvöld Kirkjukórs Bolungarvíkur er haldið í Hólskirkju í Bolungarvík annan sunnudag í aðventu 9. desember árið 2018.

Lesa meira
 
Þrettándagleði 2017

Þrettándagleði í Bolungarvík 6.1.2019 20:00 Bolungarvík

Á þrettándagleðina í Bolungarvík koma álfar og kóngafólk, prinsar og prinsessur, stallari, biskup og skratti, bændafólk, álfameyjar, ljósálfar og svartálfar, jólasveinar, púkar og Grýlu-börn og svo auðvitað Grýla sjálf með Leppalúða sinn.

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 19.1.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Árlega er haldið þorrablót hjóna og sambúðarfólks sem konur með lögheimili í Bolungarvík standa að. 

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna 9.2.2019 Bolungarvík

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði. 

Lesa meira
 
Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2019 verður sunnudaginn 2. júní.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní í Bolungarvík 17.6.2019 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2018.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira