Viðburðir

Fáni leikskólabarna

Dagur leikskólans 6.2.2022

Dagurinn 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. 

Lesa meira
 
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2018

Árshátíð grunnskólans 2022 24.2.2022 Félagsheimilið Bolungarvík

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 24. febrúar 2021.

Lesa meira
 
Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Sumardagurinn fyrsti 21.4.2022

Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 21. apríl 2022. 

Lesa meira
 
Sjómannadagur 2018

Sjómannadagshelgin 2022 10.6.2022 - 12.6.2022 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2022 er sunnudagurinn 12. júní og sjómannadagshelgin verður því 10.-12. júní 2022.

Lesa meira
 
IMG_5225

Markaðshelgin 2022 30.6.2022 - 2.7.2022 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2022 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira