Viðburðir

Markaðshelgin

Markaðshelgin 2021 1.7.2021 - 3.7.2021 Bolungarvík

Markaðshelgin 2021 stendur yfir dagana 1.-3. júlí 2021 og verður það í þrítugasta sinn sem markaðsdagurinn er haldinn. 

Lesa meira
 
Loftbolti - Leikur og fjör

Loftbolti 3.7.2021 14:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Loftboltafjör 3. júlí kl. 14:00 við Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Dagur læsis 8.9.2021

Alþjóðlegur dagur læsis er 8. september. 

Lesa meira
 
20200901212127-Monroecirca1953

Ástarvikan 2021 12.9.2021 - 18.9.2021 Bolungarvík

Ástarvikan 2021 verður 12.-18. september.

Lesa meira
 
Lambagras

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2021

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðilegur 16. september.

Lesa meira
 
Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn 26.9.2021

Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn 26. september frá árinu 2001. 

Lesa meira
 
Gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti 8.11.2021

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins ákvað að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2021

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna 20.11.2021

Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi að 20. nóvember ár hvert skuli helgaður fræðslu um mannréttindi barna. 

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2021

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. 

Lesa meira