Viðburðir

Ernir

Hangiketsveisla 2.3.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Björgunarsveitin Ernir stendur fyrir hangiketsveislu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 2. mars 2019.

Lesa meira
 
Aldrei2019

Aldrei fór ég suður 2019 19.4.2019 - 20.4.2019 Ísafjörður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin á Ísafirði í sextánda sinn dagana 19. og 20. apríl. 

Lesa meira
 
NY-Donsk

Ný dönsk á Torfnesi 2.5.2019 21:00 Ísafjörður

Ný dönsk verður með tónleika fimmtudaginn 2. maí 2019 kl. 20:00 á Torfnesi á Ísafirði. 

Lesa meira
 
Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2019 verður sunnudaginn 2. júní.

Lesa meira
 
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 15.6.2019 Bolungarvík

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 15. júní 2019.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní í Bolungarvík 17.6.2019 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2018.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2019 18.7.2019 - 21.7.2019

Ný grein er Skálavíkurhjólreiðar sem haldin verður samhliða Skálavíkurhlaupinu.

Lesa meira