Viðburðir

Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar tónlistarskólans 12.12.2018 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir miðvikudaginn 12. desember 2018 kl. 19:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Hera Björk: Ilmur af jólum

Hera Björk - ilmur af jólum 16.12.2018 17:00 Ísafjarðarkirkja

Hera Björk verður með jólatónleika þriðja sunnudag í aðventu 16. desember 2018 kl. 17:00 í Ísafjarðarkirkju. 

Lesa meira
 
Þrettándagleði 2017

Þrettándagleði í Bolungarvík 6.1.2019 20:00 Bolungarvík

Á þrettándagleðina í Bolungarvík koma álfar og kóngafólk, prinsar og prinsessur, stallari, biskup og skratti, bændafólk, álfameyjar, ljósálfar og svartálfar, jólasveinar, púkar og Grýlu-börn og svo auðvitað Grýla sjálf með Leppalúða sinn.

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 19.1.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Árlega er haldið þorrablót hjóna og sambúðarfólks sem konur með lögheimili í Bolungarvík standa að. 

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna 9.2.2019 Bolungarvík

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði. 

Lesa meira
 
Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2019 verður sunnudaginn 2. júní.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní í Bolungarvík 17.6.2019 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2018.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira