Viðburðir

Páskar 2019

Páskahelgin í Bolungarvík 2019 17.4.2019 - 22.4.2019 Bolungarvík

Páskahelgin í Bolungarvík 17.-22. apríl 2019. Njóttu hennar með okkur!

Lesa meira
 
Sundlaug Bolungarvíkur

Sýning í Musterinu 18.4.2019 - 22.4.2019 10:00 - 18:00 Musteri vatns og vellíðunar

Um páskahelgina verða handverks-, ljósmynda- og málverkasýning í Musteri vatns og vellíðunar.

Lesa meira
 
Altarisklæði

Hátíðarmessa í Hólskirkju 21.4.2019 11:00 Bolungarvík

Hátíðarmessa verður í Hólskirkju á páskadag og hefst hún kl. 11:00.

Lesa meira
 
Vikurskalinn

Páska-brunch í Víkurskálanum 21.4.2019 11:30 - 14:00 Bolungarvík

Boðið verður upp á staðgóðan morgunverð á laugardag og páskadag um páskahelgina frá kl. 11:30 til 14:00 á Víkurskálanum í Bolungarvík.

Lesa meira
 
Gamlabryggja, mynd Anna Ingimars

Sýning Önnu Ingimars ljósmyndara 21.4.2019 17:00 - 20:00 Bolungarvík

Sýning Önnu Ingimars ljósmynda opnar á skírdag kl. 18:00 í Ráðhússsal Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Fiskihlaðborð

Fiskihlaðborð í Einarshúsi 21.4.2019 19:00 - 21:00 Einarshús í Bolungarvík

Fiskihlaðborð verður á laugardag og páskadag kl. 19:00-21:00 í Einarshúsi um páskahelgina. 

Lesa meira
 
NY-Donsk

Ný dönsk á Torfnesi 2.5.2019 21:00 Ísafjörður

Ný dönsk verður með tónleika fimmtudaginn 2. maí 2019 kl. 20:00 á Torfnesi á Ísafirði. 

Lesa meira
 
Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2019 verður sunnudaginn 2. júní.

Lesa meira
 
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 15.6.2019 Bolungarvík

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 15. júní 2019.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní í Bolungarvík 17.6.2019 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2018.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2019 18.7.2019 - 21.7.2019

Ný grein er Skálavíkurhjólreiðar sem haldin verður samhliða Skálavíkurhlaupinu.

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík 2019 8.9.2019 - 14.9.2019 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 8.-14. september 2019.

Lesa meira