Viðburðir

Íþróttamiðstöðin Árbær

Íþróttahátíð 2020 22.10.2020 Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur hefst fimmtudaginn 22. október 2020.

Lesa meira
 
Fyrsti vetrardagur. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Fyrsti vetrardagur 24.10.2020 Bolungarvík

Fyrsti vetrardagur er laugardaginn 24. október 2020.

Lesa meira
 
Gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti 9.11.2020

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins ákvað að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2020

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna 20.11.2020

Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi að 20. nóvember ár hvert skuli helgaður fræðslu um mannréttindi barna. 

Lesa meira
 
Tendrun ljósanna

Tendrun ljósanna 2020 29.11.2020 Bolungarvík

Fyrsta sunnudag í aðventu þann 29. desember 2019 kl. 17:00 verða ljósin á jólatrénu við félagsheimilið tendruð.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2020

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. 

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Aðventukvöld 2020 6.12.2020 Bolungarvík

Árlegt aðventukvöld Kirkjukórs Bolungarvíkur verður haldin annan sunnudag í aðventu 6. desember árið 2020 í Hólskirkju í Bolungarvík.

Lesa meira
 
Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar tónlistarskólans 2020 10.12.2020 Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir fimmtudaginn 10. desember í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Þrettándagleði í Bolungarvík 2019, mynd Haukur Sigurðsson

Þrettándagleði í Bolungarvík 6.1.2021 Bolungarvík

Á þrettánda dag jóla er haldin hin árlega þrettándagleði Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar.

Lesa meira
 
Íþróttamaður Bolungarvíkur

Íþróttamaður Bolungarvíkur 2020 15.1.2021 Bolungarvík

Tilkynnt verður um val á íþróttamanni Bolungarvíkur 2020 fyrir 15. janúar 2021.

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2021 23.1.2021 Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2021 verður haldið laugardaginn 23. janúar í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Fáni leikskólabarna

Dagur leikskólans 6.2.2021

Dagurinn 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. 

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna 7.2.2021

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði. 

Lesa meira
 
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2018

Árshátíð grunnskólans 2020 25.2.2021 Bolungarvík

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 25. febrúar 2020.

Lesa meira
 
Samfés

Söngkeppni Samfés 2021 20.3.2021

Söngkeppni Samfés fer fram laugardaginn 20. mars 2021 í Laugardagshöllinni í Reykjavík. 

Lesa meira
 
Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Sumardagurinn fyrsti 22.4.2021 Bolungarvík

Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 22. apríl 2021. 

Lesa meira
 
Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Vortónleikar tónlistarskólans 2021 29.4.2021 Bolungarvík

Vortónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir fimmtudaginn 29. apríl í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólaslit grunnskóla 2021 2.6.2021 Bolungarvík

Skólaslit Grunnskóla Bolungarvíkur verða miðvikudaginn 2. júní 2021. 

Lesa meira
 
Sjomannadagurinn-Bolungarvik

Sjómannadagshelgin 2021 3.6.2021 - 6.6.2021 Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní 2021 17.6.2021 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní.

Lesa meira
 
Markaðshelgin

Markaðshelgin 2021 1.7.2021 - 3.7.2021 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Lesa meira
 
Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Dagur læsis 8.9.2021

Alþjóðlegur dagur læsis er 8. september. 

Lesa meira
 
Lambagras

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2021

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðilegur 16. september.

Lesa meira
 
Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn 26.9.2021

Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn 26. september frá árinu 2001. 

Lesa meira