Viðburðir

Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Skólasetning grunnskóla 22.8.2019 10:00 Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur skólaárið 2019-2020 verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10:00 á sal skólans.

Lesa meira
 
Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Skólasetning tónlistarskóla 22.8.2019 17:30 Bolungarvík

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur 22. ágúst kl. 17:30 í sal skólans Sprota.

Lesa meira
 
Omar-ordabelgur-poster-355x560px

Ómar orðabelgur 5.9.2019 10:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Þjóðleikhúsið býður leikskólabörnum fæddum 2014 og 2015 og 1. og 2. bekk grunnskóla á sýninguna Ómar orðabelgur þann 5. september 2019 kl. 10:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Event_6207

Velkomin heim 5.9.2019 13:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Þjóðleikhúsið býður unglingastigi grunnskóla á sýninguna Velkomin heim þann 5. september 2019 kl. 13:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík 2019 8.9.2019 - 14.9.2019 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 8.-14. september 2019.

Lesa meira
 
Lambagras

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2019

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðilegur 16. september.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.10.2019 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2019 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. 

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2020 24.1.2020 Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2020 verður haldið laugardaginn 25. janúar í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira