1. maí kaffi
Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður bæjarbúum í kaffi og meðlæti þann 1. maí 2024 kl. 14:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.
Unglinagastig Grunnskóla Bolungarvíkur sér um kaffiveitingar.
Dagskrá:
- Tónlistarskóli Bolungarvíkur
- Karlakórinn Ernir