Viðburðir

  • Hólskirkja í Bolungarvík. Mynd: Helgi Hjálmtýsson
  • 8. desember 2019, 17:00, Hólskirkja í Bolungarvík

Aðventustund í Hólskirkju

Árleg aðventustund Kirkjukórs Bolungarvíkur verður haldið annan sunnudag í aðventu 8. desember árið 2019 kl. 17:00 í Hólskirkju í Bolungarvík.

Í ár er fimmtugasta og fjórða aðventustund Kirkjukórs Bolungarvíkur.

Gleðilega aðventu og friðsæla jólahátíð!