Viðburðir

  • Aeskan
  • 1. ágúst 2020 - 2. ágúst 2020, 15:00 - 21:00, Félagsheimilið Bolungarvík

ÆSKAN tónlistarhátíð!

Æskan tónlistarhátið er tónlistarhátíð unga fólksins 22ja ára og yngri. 

Markmið hátíðarinnar er að gefa ungu tónlistarfólki kostur á að taka þátt í alvöru tónlistarhátíð og undir leiðbeiningu frá eldra og reyndara tónlistarfólki.

Fyrir hverja?
22ja ára og yngri og þeir sem hafa áhuga sækja um hjá Viðburðastofu Íslands með smá tóndæmi og nokkrar setningar um bakgrunn viðkomandi listamanns eða hljómsveitar.

FYRIR ALLA KRAKKA FRÁ ÖLLU LANDINU!

Hvar?
Félagsheimili Bolungarvíkur.

Leiðbeining hefst kl. 15:00 laugardaginn 1. ágúst en tónleikar í Félagsheimilinu hefjast sunnudaginn 2. ágúst kl. 20:00.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.