Viðburðir

  • Ricky Kharawala - unsplash.com
  • 3. nóvember 2022 - 9. nóvember 2022, Bolungarvík

Ástarvikan 2022

Ástarvikan fer fram 3.-9. nóvember 2022.

Ástarvikan er heimilisleg og kærleiksrík menningarhátíð í Bolungarvík.

Ástin er sá mikli kraftur sem samfélagið byggir á og markmiðið með ástarvikunni er að gera ástinni hátt undir höfði þessa viku í öllum þeim fjölbreytileika sem einkennir hana.

Þau sem vilja fagna ástinni með einhverjum sýnilegum hætti, t.d. með viðburði eða skemmtilegri uppákomu, er bent á að hafa samband við menningar- og ferðamálaráð.

Þau sem vilja fagna ástinni með einhverjum skemmtilegum hætti, t.d. með viðburði eða uppákomu, er bent á að hafa samband við menningar- og ferðamálaráð eða markaðs- og kynningarfulltrúa Helga Hjálmtýsson – 8918477, helgi@bolungarvik.is.