Viðburðir

  • Between Mountains, ljósmynd: Baldur Kristjáns
  • 7. júlí 2018, 14:00, Bolungarvík

Between Mountains

Between Mountains kemur fram á markaðsdaginn 7. júlí 2018 á útisviðinu við Félagsheimili Bolungarvíkur.

Hljómsveitin Between Mountains kemur frá Suðureyri Súgandafirði, og Núpi í Dýrafirði.

Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir skipa hljómsveitina en þær eru tvær sextán og sautján ára stelpur sem semja og útsetja tónlistina sína sjálfar.

Hljómsveitin vann Músíktilraunirnar á síðusta ári og komu fram á Iceland Airwaves á sama ári. 

Hljómsveitin hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið Into the Dark.

Between Mountains - Into the Dark