Bókasafn-Samverustund
Heilsuvika Heilsubærinn Bolungarvík
Þema samverustundarinnar er heilsa og hreyfing. Heilsubærinn býður upp á grænmeti og ávexti fyrir alla unga sem aldna og Björgvin týnir til helstu bókmenntir sem tengjast heilsu og hreyfingu. Frábært að kíkja eftir leikskóla með börnin eða fá innblástur fyrir kvöldmatinn.