Brekkusöngur í Stebbalaut
Brekkusöngur og bál verður 4. júlí 2025 kl. 20:00 að lokinni skrúðgöngu litanna.
Ingvar Valgeirsson heldur uppi stuði í brekkuni.
Brekkursöngurinn í ár verður í Stebbalaut en hún er neðan til við Völusteinsstræti 4.
Frítt gos í boði á meðan birgðir endast!
Verbúðin verður á staðnum með bjór á krana til sölu