Viðburðir

  • Brotið
  • 3. júní 2018, 18:00, Félagsheimilið Bolungarvík

Brotið

Brotið, heimildarmynd um Dalvíkursjóslysin 9. apríl 1963, verður sýnd í Félagsheimili Bolungarvíkur á sjómannadag. 

Haukur Sigvaldason, einn þeirra sem stóðu að myndinni, segir í upphafi sýningar frá tilurð myndarinnar en hún fallar um mannskaðaveður sem varð í apríl 1963 á Norðurlandi sem kostaði sextán mannslíf og áhrif þess á samfélagið á Dalvík.

Brotið verður sýnt á sjómannadag kl. 18:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.