Viðburðir

  • Marie-michele-bouchard-RsdnjfhsJzw-unsplash
  • 5. júní 2021, 20:00 - 23:00, Einarshús í Bolungarvík, 0 kr.

Djamm í Einarshúsi

Djamm-session verður laugardagskvöldið 5. júní 2021 í kjallara Einarshússins í Bolungarvík.

Hljóðnemi verður á sviði fyrir alla þá sem er farið að langa verulega eftir að láta ljós sitt skína.

Auk þess verða Hjörtur og Maggi Trausta, Bjarki, Haukur Vagns og fleiri ýmist á sviðinu eða við sviðið.

Djammið verður í kjallara Einarshúsins frá kl. 20:00 til kl. 23:00 meðan húsrúm leyfir, frítt inn.

Lúðvík, kóngur slagverksins, verður á staðnum!