Viðburðir

  • Dorgveiði
  • 5. júní 2020, 17:00, Bolungarvík

Dorgveiðikeppni

Dorgveiðikeppni verður á Brimbrjótum föstudaginn 5. júní 2020.

Veitt verða verðlaun, fyrir ljótasta fiskinn, stærsta fiskinn, minnsta fiskinn o.s.frv.

Almennt eru gestir beðnir um að virða 2 metra regluna og fylgja tilmælum Björgunarsveitarinnar Ernis sem annast gæslu.

Dorgveiðikeppni er fyrir 16 ára og yngri, mælst er til þess að systkin aðstoði hvert annað og aðeins einn fullorðin komi úr fjölskyldu ef þörf er á.