Dorgveiðikeppni
Dorgveiðikeppni verður föstudaginn 30. maí 2025 kl. 17:00 á Brimbrjótnum í Bolungarvík.
Veitt verða verðlaun, fyrir stærsta fiskinn, minnsta fiskinn og flestu fiskana.
Almennt eru gestir beðnir um að fylgja tilmælum Björgunarsveitarinnar Ernis sem annast keppnina.