Viðburðir

  • Einar Mikael töframaður
  • 6. júlí 2019, 14:30, Bolungarvík

Einar Mikael töframaður

Einar Mikael töframaður kemur fram laugardaginn 6. júlí kl. 14:30 á markaðshelginni í Bolungarvík. 

Einar Mikael töframaður hefur notið ómældra vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar.

Einar leyfir áhorfendum að taka virkan þátt í sýningunni og velur hann oftar en ekki unga áhorfendur úr sal til að aðstoða hann í töfrabrögðunum.

Einar er einhver færasti sjónhverfingamaður sem Ísland hefur átt.