Viðburðir

  • 3. júlí 2025, 20:00 - 0:00, Verbúðin

Fataskiptimarkaður á Verbúðinni

Skvísurnar á Verbúðinni standa fyrir fataskiptimarkaði á Verbúðinni!

Það verður slá á staðnum með flíkum – þú getur komið með föt og tekið föt. Frábært tækifæri til að finna flott outfit fyrir helgina!

Komdu og kíktu við á Verbúðinni, fáðu þér drykk og nældu þér í rétta dressið fyrir helgina!