Viðburðir

  • Drimla
  • 25. nóvember 2023, 12:00 - 15:00, Bolungarvík

Formleg opnun laxavinnslu Arctic Fish í Bolungarvík

Laugadaginn 25. nóvember 2023 verður formleg opnun á Drimlu laxavinnslu Arctic Fish í Bolungarvík. Húsið opnar kl. 12 og gestir geta skoðað húsið frá kl. 12-15. Ávörp gesta hefjast kl. 13.

Allir eru velkomnir. Drimla er að Brimbrjótsgötu 12 í Bolungravík.

Drimla_AF_staerri