Viðburðir

  • Wisland
  • 18. maí 2018, 21:00, Einarshús í Bolungarvík

Fyndnasti maður Vestfjarða!

Keppni fer fram á Einarhúsi í Bolungarvík um fyndnasta mann Vestfjarða föstudaginn 18. maí 2018 kl. 21:00. 

Þá kemur í ljós hver er fyndnasti maður Vestfjarða og eru margir til kallaðir. 

Keppnin byrjar kl. 21:00 í kjallara Einarshús svo það er um að gera að mæta tímanlega. 

Aðgangur ókeypis og  Benni Sig tekur lagið að lokinni keppni eins og honum einum er lagið. 

Sigurvegarinn er bókaður ásamt Sveppa og Villa á sjómannaskemmtun um sjómannahelgina í Bolungarvík.