Viðburðir

  • 6. maí 2025, 17:00 - 18:00, Bókakaffi Bolungarvíkur

Gefum íslensku séns

Og nú eru íslenskuhittingar í Bolungarvík byrjaðir aftur. Alltaf verður byrjað klukkan 17:00. Öll velkomin!Við trúum því að möguleikum þurfi að fjölga uns íslenskan verði svo sjálfgefin að ekki þurfi viðburða sem slíkra við, að ekki þurfi verkefnis sem Gefum íslensku séns lengur við.Viðburðir eiga sér alltaf stað í Bókasafni Bolungarvíkur, Aðalstræti 21.
Sjá viðburð Gefum íslensku séns hér.