Viðburðir

  • Björgunarskip Ernis
  • 21. mars 2020, 19:00, Félagsheimilið Bolungarvík, 5.000 kr.

Hangiketsveisla Ernis

Hangiketsveisla Björgunarsveitarinnar Ernis verður haldin laugardaginn 21. mars 2020 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

- Ákveðið hefur verið að fresta hangikjötsveislunni um óákveðinn tíma. -

Á borðstólnum verður hangiketið góða, grænar baunir, rauðkál og jafningur og ís og ávextir með rjóma í eftirrétt.

Veislustjóri er Jón Svanberg Hjartarson. Skemmtiatriði og happdrættið á sínum stað að vanda.

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.

Miðaverð: 5.000 kr.
Happdrættismiði: 1.000 kr.

18 ára aldurstakmark.

Miðapantanir í síma 849 8619.