Hátíðarguðþjónusta og blómveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna
Hátíðarguðsþjónusta verður á sjómannadag 1. júní 2025 kl. 14:00 í Hólskirkju.
Fjölnir Ásbjörnsson prestur þjónar fyrir altari
Að guðsþjónustunni lokinni verður gengið í Grundarhólskirkjugarð og lagðir blómsveigar að minnismerkjum sjómanna í garðinum.