Viðburðir

  • Hátíðarkvöldverður
  • 10. júní 2017, 20:00 - 3:00, Félagsheimilið Bolungarvík

Hátíðarkvöldverður

Boðið er upp á hátíðarkvöldverð og skemmtun í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardagskvöldið 10. júní kl. 20:00.

Hátíðarkvöldverður

Veislustjóri er Einar K. Guðfinnsson og Lalli töframaður skemmtir. 

Matur verður að hætti Núpsbræðra.

Að borðhaldi loknu verið dansleikur með Icebreakers, Hirti Trausta og Maríu Ólafs. 
Verð er kr. 9.400, hópaverð er kr. 8.900 fyrir tuttugu eða fleiri. 

Húsið opnar kl. 19:00.

Borðapantanir í síma 690 2303.

Sjómannadagurinn Bolungarvík