Viðburðir

  • Upprisa Krists, olía á viðarpanil eftir Raphael, málað 1499–1502, er í Museu de Arte de São Paulo listasafninu í São Paulo í Brasilíu.
  • 17. apríl 2022, 11:00, Hólskirkja í Bolungarvík

Hátíðarmesssa í Hólskirkju

Hátíðarmessa verður á páskadag kl. 11:00 þann 17. apríl 2022 í Hólskirkju í Bolungarvík.

Því miður fellur páskamessan 2022 í Hólskirkju í Bolungarvík niður vegna veikinda.

Allir eru velkomnir að fagna upprisu frelsarans.