Viðburðir

  • Hjúkrunarheimilið Berg
  • 25. desember 2019, 15:15, Hjúkrunarheimilið Berg

Helgistund á Bergi

Helgistund verður á jóladag kl. 15:15 á hjúkrunarheimilinu Bergi.

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu (Lúk 2.11-12).

Aðstandendur eru hjartanlega velkomnir og gleðileg jól.