Hjólað um Óshlíð með Steina Más
Heilsuvika Heilsubærinn Bolungarvík
Mæting á bílaplan sundlaugarinnar (musteri vatns og vellíðunar) kl 16:00.
Þorsteinn Másson er kunnugur víkurum flestum og leiðir í skemmtilega hjólaferð um Óshlíðina. Mælum eindregið með að dusta rykið af hjóli, og hjálmum að sjálfsögðu, fyrir þessa fallegu leið. Hraða verður stillt í hóf svo ferðin ætti að henta flestum sem hafa áhuga