Viðburðir

  • Hlaupahátíð á Vestfjörðum
  • 18. júlí 2019 - 21. júlí 2019

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2019

Ný grein er Skálavíkurhjólreiðar sem haldin verður samhliða Skálavíkurhlaupinu.

Dagskrá Hlaupahátíðar á Vestfjörðum 2019:

Fimmtudagur 18. júlí

Kl. 20.00 Skálavíkurhlaup (5.000 kr.)
Kl. 20.00 Skálavíkurhjólreiðar (5.000 kr.) Athugið að tímasetning gæti breyst
Kl. 22.30 Verðlaunaafhending í sundlauginni í Bolungarvík (tímasetning gæti breyst)

Föstudagur 19. júlí

Kl. 16:00 Sjósund 1500 m (3.000 kr.)
Kl. 16:00 Sjósund 500 m (3.000 kr.)
Kl. 20:00 Arnarneshlaup 21 km (4.500 kr.)
Kl. 21.00 Arnarneshlaup 10 km (3.500 kr.)
kl. 22.15 Verðlaunaafhending á Silfurtorgi fyrir Arnarneshlaup

Laugardagur 20. júlí

Kl. 10.00 Fjallahjólreiðar 55 km (7.000 kr.)
Kl. 10.15 Skemmtihjólreiðar 8 km (500 kr.)
Kl. 11.15 Skemmtiskokk á Þingeyri, 2 og 4 km (500 k.r)
Kl. 15.00 Fyrirlestur í íþróttahúsinu á Þingeyri – Sigurjón Ernir Sturluson
Úti-jóga, vöfflubakstur og fleira skemmtilegt við sundlaugina á Þingeyri

Sunnudagur 21. júlí

Kl. 08:00 Tvöföld Vesturgata 45 km (7.000 kr.)
Kl. 11:00 Heil Vesturgata 24 km (7.000 kr.)
Kl. 12:45 Hálf Vesturgata 10 km (5.000 kr.)
Þríþraut samanstendur af 500 m sjósundi, 55 km fjallahjólreiðum og 24 km Vesturgata (12.000 kr.)

Tilgreindir tímar eru rástímar. Allar nánari upplýsingar um mætingu og rútuferðir er að finna á vef hátíðarinnar.