Viðburðir

  • Ithrottamadurinn
  • 13. janúar 2024, 14:00 - 15:00, Félagsheimilið Bolungarvík

Hófs til heiðurs íþróttamanni ársins í Bolungarvík

Laugadaginn 13. janúar nk. kl 14:00 í Félgasheimili Bolungarvíkur

Í tilefni af útnefningu á íþróttamanni Bolungarvíkur fyrir árið 2023 og veitingu viðurkenninga verður haldið hóf í Félagsheimili Bolungarvíkur laugadaginn 13. janúar nk. kl.14:00.

Tilnefndir eru fimm íþróttamenn til Íþróttamanns ársins 2023:

Golfklúbbur Bolungarvíkur tilnefnir Flosa Valgeir Jakobsson

Hestamananfélagið Gnýr tilnefnir Hugrúnu Emblu Sigmundsdóttur

Körfuboltadeild Vestra tilnefnir Jóhönnu Wiktoríu Harðardóttur

Knattspyrnudeild Vestra, meistaraflokkur tilnefnir Guðmund Pál Einarsson

Skíðafélag Ísfirðinga tilnefnir Mattías Breka Birgisson

Fræðslumála- og æskulýðsráð Bolungarvíkur býður öllum velkomin.