Viðburðir

  • Skrúðganga á sjómannadag
  • 7. júní 2020, 13:30 - 14:00, Bolungarvík

Hópganga á sjómannadag

Gengið verður í hópgöngu til heiðurs sjómönnum frá Brimbrjótunum til sjómannadagsmessu í Hólskirkju á sjómannadaginn.

Lagt verður af stað frá Brimbrjótnum kl. 13:30.

Bolvíkingar eru hvattir til að fjölmenna í göngunni og virða 2 metra regluna.