Viðburðir

  • Hreyfistund
  • 22. maí 2025, 16:30 - 17:30, Musteri vatns og vellíðunar

Hreyfistund fyrir börn 1-6 ára

Heilsuvika Heilsubærinn Bolunagrvík

Karítas okkar allra leiðir hópinn í gegnum íþróttabraut í salnum að fyrirmynd íþróttaskóla. Lofum svakalega skemmtilegu fjöri fyrir börn og foreldra þeirra. Stundin er hugsuð fyrir börn á aldrinum 1-6 ára, eldri systkini eru velkomin með til að aðstoða systkini.