Viðburðir

  • Villi Valli og Baldur Geirmunds
  • 1. júlí 2017, 13:10, Félagsheimilið Bolungarvík, 0 kr.

Ísfirska harmonikkusveitin

Ísfirska harmonikkusveitin tekur lagið á markaðsdaginn 1. júlí kl. 13:10 við Félagsheimilið í Bolungarvík.

Dragspil, hljómborð, trommur, bassi og gítar, stórband með Villa Valla og Baldur Geirmunds í broddi fylkingar. 

Þessu má enginn missa af.

Markaðshelgin í Bolungarvík 2017