Viðburðir

  • Ómar Smári Kristinsson
  • 25. október 2020 - 23. desember 2020, Bolungarvík

Kortakallinn og Bolungarvík

Sýningin opnar kl. 14 sunnudaginn 25. október 2020 í Ráðhússsal Bolungarvíkur. 

Í gegnum tíðina hefur Ómar Smári unnið mikið af verkum er beint tengjast Bolungarvík og sýna þróun byggðar, bæði fortíð og framtíð.
Komið í Djúpið, fáið kaffi og njótið sýningar í öruggu tómi.
Opið er alla virka daga frá 09 til 13.

Hanskar, spritt og grímur í boði, já og kaffi.