Viðburðir

  • Myrarboltinn
  • 7. júlí 2018, 10:00, Bolungarvík, 3.000 kr.

Krakka-Mýrarbolti

Krakkamót í Mýrarbolta fer fram á markaðsdaginn í Bolungarvík!

Krakkar á aldrinum 6-16 ára.

Keppt er í blönduðum liðum, sex leikmenn inná í einu. Tveir flokkar 6-10 ára og 11-16 ára.

Þátttökugjald er 3.000 kr. á barn.

Skráning í lið fer fram í skilaboðum á facebook síðu Mýrarboltans. Það sem þarf að koma fram:

  • Nafn liðsins 
  • Nöfn keppenda og aldur
  • Gott væri að fá símanúmer frá einum foreldra í hópnum sem hjálpar krökkunum að halda hópinn

Fleiri upplýsingar er hægt að fá í síma 7759951.