Kvöldtónleikar!
Bríet, Hipsumhaps, Floni, Húgó og Nussun!
6. júlí verða útitónleikar með glæsilegu tónlistarfólki!
Staðsetning er á Aðalstræti og opið verður inn í Félagsheimili Bolungarvíkur á meðan tónleikunum stendur.
Fram koma:
- Hipsumhaps
- Húgó og Nussun
- Floni
- Bríet
Ekki fara langt, því að loknum tónleikum tekur við ball með hljómsveitinni Húsið á sléttunni í Félagsheimili Bolungarvíkur!