Viðburðir

  • Sirrý ÍS 36 fer í hátíðarsiglingu í fyrsta sinn 2006. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.
  • 18. maí 2021

Lagt á Djúpið

Lagt á Djúpið er hátíðar- og skemmtisigling í tilefni sjómannadags og siglt er frá Bolungarvíkurhöfn og Ísafjarðarhöfn.

 

Viðburður fellur niður vegna sóttvarna.

Skipin sigla út á Ísafjarðardjúp þar sem bolvísku og ísfirsku skipin finnast og þeyta þokulúðra áður en þau snúa aftur til heimahafnar.

Lagt verður af stað laugardaginn 5. júní 2021 kl. 10:00 og stendur siglingin yfir í tæpa tvo tíma. Áhugasamir mæti niður á höfn og finni sér skip eða bát sem ætlar í siglingu.