Lalli Töframaður "AFTER DARK" á Verbúðinni
Föstudaginn 4. júlí verður Lalli Töframaður með "after dark" þar sem hann hristir fram úr erminni galdra og grín sem ekki er við hæfi barna.
Frítt er inn! Takmarkað pláss – mættu tímanlega og tryggðu þér sæti!