Viðburðir

  • Lalli töframaður
  • 4. júlí 2020, 13:00, Bolungarvík

Lalli töframaður - ekki bara töframaður!

Lalli töframaður eru ekki allur þar sem hann er zéður!

Krakkar hafa gaman af töfrabrögðum og sérstaklega þegar þau eru sett fram á aðgengilegan og skemmtilegan hátt. 

Töfrasýningar Lalla eru ógleymanleg upplifun fyrir alla krakkana.

Lalli kemur fram um markaðshelgina laugardaginn 4. júlí kl. 13:00.