Viðburðir

  • Mariann Rähni
  • 4. júlí 2020, 14:00, Bolungarvík

Mariann Rähni

Mariann sigraði söngkeppnina SamVest 2020 í vetur.

Mariann er 14 ára og býr í Bolungarvík. Hún er nemandi á píanó, söng og fiðlu í Tónlistarskóla Bolungarvíkur. 

Árið 2017 fékk hún sérstaka viðurkenningu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu fyrir píanóleik. Í febrúar 2020 vann hún 1. sæti í söngkeppni Samvest á Vestfjörðum og tók þátt í lokakeppni Samfés sem fór fram á vef UNGRÚV í maí 2020.

Marinn flytur nokkur lög á markaðshelginni í Bolungarvík laugardaginn 4. júlí kl. 14:00.