Viðburðir

  • 5. júlí 2025, 13:00 - 17:00, Bolungarvík

Markaðstorg Bolungarvíkur!

Laugardaginn 5. júlí verður Markaðstorg Bolungarvíkur.

Alls konar varningur verður til sölu, og einnig hægt að grípa sér matarbita.

Villi Naglbítur verður kynnir og heldur uppi rífandi stemningu!

Dagksrá á sviði: 

  • Ingvar Valgerisson tekur nokkur lög
  • Lalli töframaður með töfrasýningu
  • Bríet Vagna


Nákvæmar tímasetningar koma síðar