Mýrarboltinn í Bolungarvík 2018
Skemmtilegasta og drullugasta fótboltamót sem haldið er í heiminum er í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2018.
Upplifðu einstaka stemningu sem myndast alltaf við mótið. Mýrarbolti, drullu gaman.
Föstudagur
DJ Baldur Smári
Laugardagur
Daði Freyr og DJ Baldur Smári
Sunnudagur
Jói Pé & Króli
Miðaverð 3.000 kr. á stök böll, ball-armband fyrir öll böllin 6.000 kr.
Sala í Einarshúsi frá hádegin föstudag.
Öll böll eru kl. 23-03.
Hlökkum til að sjá þig!