Viðburðir

  • Myrarboltinn2019
  • 2. ágúst 2019 - 5. ágúst 2019, 15:00, Bolungarvík

Mýrarboltinn 2019

Mýrarboltinn er stanlaus skemmtun alla verslunarmannahelgina. 

Á mótssvæðinu er drullu mikið stuð allan daginn, hvort sem þú ert að keppa í mýrinni eða bara að horfa á.

Mótið er haldið um verslunarmannahelgina hvert ár og hefur verið haldið á Ísafirði og Bolungarvík síðan 2004.

Mýrarboltinn verður áfram á verslunarmannahelginni 2. - 5. ágúst 2019.